Re-launch party

🤌🏻 Takk fyrir okkur í re-launch partýinu okkar síðasta laugardagskvöld. Kjaft fullt hús og frábærar viðtökur.

Við viljum sérstaklega þakka Adami fyrir sitt input í þessa veislu, Einari og Aroni fyrir sturlaða hönnun og look á staðnum okkar án þeirra væri ekkert vibe. Síðast en ekki síst ykkur öllum sem hafa verið að heimsækja okkur síðustu daga.

Hlökkum til að taka á móti ykkur á Brixton - Tryggvagötu 20

Next
Next

aftur á matseðli