aftur á matseðli
🤌🏻 Adam og Sigga “specials” eru komnir aftur á matseðil og verða í boði næstu tvær vikurnar. Þar sem þetta er takmarkað upplag þá hvetjum alla að næla sér bita áður en hann hverfur af seðlinum.
Það sem er í boði er:
A-Damn slider: 2x smassaðir patty´s - Beikon-cherry-cola sulta - Brenndur jalapeno - Ameriskur cheddar - Parmesan majó - Brie ostur
Kjúklingafranskar: Kjúklingabringa - Maruud snakk - Chili crisp ranch - Gravy salt
Street corn ribs: Maisstönglar - Kúrekasmjör - Fetacreme - Ostapopp - Krispí maís
Sesamsalad: Hvítkál - Rauðkál - sesamsoja sressing - brauðteningar - sesarsalat crumble
Þetta er eitthvað sem þú verður að smakka.