helvítis hátíðarseðillinn

Brixton kynnir með stolti:

Brixton x Helvítis-hátíðarseðilinn - þar sem Helvítis Kokkurinn x Siggi Chef hafa sett saman alvöru jólaplatter. Þessi seðill verður fáanlegur frá og með 6. des kl 18:00 og verður í boði í takmörkuð upplagi fram að jólum.

Það sem verður í boði er:

✨ Kalkúnaslæder
✨ Londonlamb í pönnuköku
✨ Djúpsteikt rif
✨ Sykurbrúnaðar sætar kartöflur
✨ Rauðkálskimchi
✨ Jólagravy

Verð er: 5.500kr (allur platterinn)
Tilboð á jólabjór (með platternum) + 1.100kr

Tryggðu þér borð í tíma:
www.brixton.is/bokabord

Next
Next

Síðasti séns