Síðasti séns

Nú fer hver að verða síðastur að smakka Adam x Siggi Chef “special” réttina sem hafa heldur betur slegið í gegn á Brixton síðustu vikurnar. Þessi seðill var bara í boði í takmarkaðan tíma og fer hann því af matseðli 5. desember.

Við hvetjum ykkur sem eigið eftir að smakka að rífa ykkur í gang og kíkja á Brixton - Tryggvagötu 20.

Ekki hægt að panta í “take away”

Previous
Previous

helvítis hátíðarseðillinn

Next
Next

Brisket & Wine