Brixton re-launch
Nýjir tímar - nýjar áherslur. VIð erum nú að fagna 1 árs afmæli og erum því að setja í gang smá breytingar á staðnum, bæta við nýjum réttum bæði á mat og drykkjarseðli. Einnig erum við að henda í reglulega viðburði. Þannig fylgist með.