janúar tilboð
3x Sliders á 1.500 kr! 🍔🍔🍔
Nú færðu þrjá djúsí ostborgara-sliders á Brixton fyrir aðeins 1.500 kr. Það eru bara 500 kall á slider! Fullkomið til að deila – eða eiga alla sjálfur.
Og….
Bjórtilboð 🍺
Víking eða Víking Lite á 950kr - hvað er að frétta?
ATH: Tilboð í boði allan Janúar!